Immagine & Poesia, Lidia Chiarelli, Thór Stefánsson

“Ljóð fyrir Camille Claudel” poem by Lidia Chiarelli, Italy. Translation in Icelandic by Thór Stefánsson , Iceland

Camille-Claudel----dc

Ljóð fyrir Camille Claudel

Það vantar alltaf eitthvað og það kvelur mig.

– Camille Claudel

Ósýnilegir hrafnar

svífa á himni Provence

þétt ský

vindurinn reiðist

og opnar bláar sprungur

undrandi litla stelpa

þú hlustar ein á rödd þagnarinnar

og horfir á stóru pollana

og brúna leirinn

dýrmæta gjöf

sem næturregnið

kom með

í síðasta sinn

í óraunverulegri birtunni

hér í svaðinu

lifna

undarlegar skepnur

við að skjálfandi hönd þín

strýkur þeim

og helgar sig lífi þeirra

það er þá sem óþekkt ró

nær taki á þér

og þú brosir

óendanlega frjáls

þennan októbermorgun

í Montdevergues

Lidia Chiarelli, Ítalíu

Lidia Chiarelli: artiste, écrivain et fondatrice du Mouvement artistique-littéraire Image & Poésie.Ses poèmes ont obtenu de nombreux prix et ont été traduits et publiés en plusieurs langues.Poète nommée pour le Prix Pushcart (États-Unis ) 2014, 2015, 2016, 2018 et 2019.

 Thór Stefánsson est un poète islandais né en 1949. Il a publié plus de 30 livres de poésie dont près de la moitié sont des traductions. Entre autres, il a travaillé comme professeur de francais et rédacteur de dictionnaires.